Hámarks Árangur í lífi
og starfi....

Markþjálfun fyrir alla:

Hugarfars-markþjálfun
HAM- markþjálfun
ADHD- markþjálfun
Einhverfurófs- markþjálfun
Leiðtoga- þjálfun
Teymis- þjálfun
Árangurs- þjálfun

Eitt eintak

hugsaðu vel með það!

Nýtt upphaf;
Frá streitu til kyrrðar

Yoga nidra
Svefn jóganna.....

Dýpsta slökunarformið

Lækkar streituhormón og hækkargleðihormón
rannsóknir sýna að með ástundun á jóga nidra vinnur hugur og líkami saman að því að draga úr ofantöldu með innri vinnu, enginn þörf á að dvelja í gömlum minningum.

Besta útgáfan...

Klínísk dáleiðsla

Láttu hugan vinna fyrir þig og gerðu þær breytingar sem þú óskar án áreynslu.

previous arrow
next arrow
Slider

Bóka tíma

Kristín Snorradóttir

Ég hef starfað í fjölda ára sem meðferðaraðili og bý yfir víðtækri þekkingu á því sem snýr að þroska og þroskaferli manneskjunnar.

Einnig hefur ég sett saman ýmis námskeið sem öll miða að því að styrkja einstaklinginn og hjálpa honum að ná fram sínu allra besta.

Bíð upp á fræðsluerindi og fyrirlestra fyrir ýmsa hópa.

Dæmi um fyrirlestra:

Aðferðir til að styrkja sjálfsmynd og draga úr streitu.

Prsónulegur þroski í lífi og starfi, markþjálfun áskorandi verkfæri.

Streita og sjálfsmynd, verkfæri til eflingar sjálfsmyndar og tæki til að draga úr streitu.

Öll mín þjónusta er í boði á stofu sem og með fjarfundarbúnaði en einnig kem ég í hóp og á vinnustaði.

Ég hef átt gott samstarf við félagsþjónustur, sveitafélög og barnaverndir.

Ég er félagskona í FKA félagi kvenna í atvinnulífinu.

Ég er varaformaður ICF á Íslandi félagi markþjálfa á Íslandi.

Ég er stjórnarmaður í félagi dáleiðara á Íslandi.

Pistlar

Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Nokkur orð um jafnvægi: Það hefur lífið kennt mér að jafnvægi er undirstaða þess að eiga inni á tilfinningabankanum þegar þörf er á úttekt! Ég hef ekki alltaf haft þessa vitneskju enda sjálf lent í örmögnun... jebb.... Kulnun sem ekki er hlustað á verður að örmögnun...

read more
Hlutverk aðstandenda

Hlutverk aðstandenda

Að vera á hliðarlínunni þegar ástvinur kvelst vegna sjúkdóms eða vímuefnavanda er erfitt og flókið hlutverk. Algerlega vanmáttugur getur ekki gert neitt til þess að draga úr vanlíðan eða veita hvíld. Standa á hliðarlínunni og vera til staðar á uppbyggilegan og...

read more
Gróskuhugarfar eða Skortshugarfar

Gróskuhugarfar eða Skortshugarfar

Gróskuhugsun/ Skortshugsun..... Við markþjálfar tölum oft um grósku eða skortshugsun. Gróskuhugarfar: Gróskuhugsun felur í sér að sjá möguleikana og virkilega efla aðra til þess að ná sínum árangri,. Í gróskuhugsun er ekki ótti við að aðrir dafni eða hafi af þér...

read more
Máttur hugans er gríðalegur

Máttur hugans er gríðalegur

Hugleiðsla hefur margsannað sig og verið rannsökuð fram og til baka. Sjálf gerði ég ritgerð á meistarastigi í HÍ um núvitundarhugleiðslu sem hluta af meðferðaformi og sú rannsóknarvinna sem ég lagðist í þá sýndi mér fram á gagnsemi þess að hugleiða og hversu máttugur...

read more
Skráðu þig á póstlistann!
l

Skráðu þig á póstlistann!

l

Ekki missa af neinu! Fáðu fréttir og tilboð beint í inboxið hjá þér. 

Þeir sem skrá sig fá einnig óvænta gjöf :)

Frábært! Skráning mótekin.