Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Skiptir menntun máli? Ég hef menntað mig mjög mikið, stundum er ég spurð að því hvort ég ætli að vera menntaðasta konan á Íslandi í aðferðum til þess að valdefla fólk. Finnst það í sjálfu sér flott markmið en ég hef sótt mér þá menntun sem nýtist í mitt tækjabelti svo...
Klínísk dáleiðslumeðferð

Klínísk dáleiðslumeðferð

Hugræn endurforritun er dáleiðslumeðferð sem mikið er talað um opinberlega núna. Hugræn endurforritun er samsett meðferð þar sem nýttar eru saman fjórar meðferðategundir sem klínískir dáleiðarara læra. Allar dáleiðslumeðferðir sem ég hef lært sem klínískur dáleiðari...
Kvíðinn minn er minni

Kvíðinn minn er minni

Herborg kom á námskeiðið nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar í september 2020 og þetta hafði hún að segja; Algjörlega stórkostlegt námskeið, ég lýk því á dásamlegan hátt. Mér líður betur og ég hef betri stjórn á sjálfri mér í aðstæðum sem ég lét sveifla mér mikið!Ég...