Streitustjórnun kemur í veg fyrir kulnun

Streitustjórnun kemur í veg fyrir kulnun

Þegar streita fer yfir ákveðin mörk verður hún skaðleg bæði líkamlega og andlega og því er mikilvægt að mæta einstaklingum á mjúkan hátt bæði líkamlega og andlega. Streituhormónið kortisol stýrir streitustigi og það er eitt af því sem þarf að hafa í huga þegar unnið...
Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Nokkur orð um jafnvægi: Það hefur lífið kennt mér að jafnvægi er undirstaða þess að eiga inni á tilfinningabankanum þegar þörf er á úttekt! Ég hef ekki alltaf haft þessa vitneskju enda sjálf lent í örmögnun… jebb…. Kulnun sem ekki er hlustað á verður að...
Hlutverk aðstandenda

Hlutverk aðstandenda

Að vera á hliðarlínunni þegar ástvinur kvelst vegna sjúkdóms eða vímuefnavanda er erfitt og flókið hlutverk. Algerlega vanmáttugur getur ekki gert neitt til þess að draga úr vanlíðan eða veita hvíld. Standa á hliðarlínunni og vera til staðar á uppbyggilegan og...
Góð gildi eða slæm hegðun/hvort viltu?

Góð gildi eða slæm hegðun/hvort viltu?

Gildi segja til um hver þú ert og hvað þú vilt standa fyrir oft er fólk ekki meðvitað um gildi sín og stundum veit fólk ekki hvaða gildi það vill tileinka sér. Já maður getur tileinkað sér góð gildi eða slæma hegðun. Hlutverk: Með því að skoða sig út frá þeim...
Gróskuhugarfar eða Skortshugarfar

Gróskuhugarfar eða Skortshugarfar

Gróskuhugsun/ Skortshugsun….. Við markþjálfar tölum oft um grósku eða skortshugsun. Gróskuhugarfar: Gróskuhugsun felur í sér að sjá möguleikana og virkilega efla aðra til þess að ná sínum árangri,. Í gróskuhugsun er ekki ótti við að aðrir dafni eða hafi af þér...
Máttur hugans er gríðalegur

Máttur hugans er gríðalegur

Hugleiðsla hefur margsannað sig og verið rannsökuð fram og til baka. Sjálf gerði ég ritgerð á meistarastigi í HÍ um núvitundarhugleiðslu sem hluta af meðferðaformi og sú rannsóknarvinna sem ég lagðist í þá sýndi mér fram á gagnsemi þess að hugleiða og hversu máttugur...
Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Skiptir menntun máli? Ég hef menntað mig mjög mikið, stundum er ég spurð að því hvort ég ætli að vera menntaðasta konan á Íslandi í aðferðum til þess að valdefla fólk. Finnst það í sjálfu sér flott markmið en ég hef sótt mér þá menntun sem nýtist í mitt tækjabelti svo...
Klínísk dáleiðslumeðferð

Klínísk dáleiðslumeðferð

Hugræn endurforritun er dáleiðslumeðferð sem mikið er talað um opinberlega núna. Hugræn endurforritun er samsett meðferð þar sem nýttar eru saman fjórar meðferðategundir sem klínískir dáleiðarara læra. Allar dáleiðslumeðferðir sem ég hef lært sem klínískur dáleiðari...