Gildi segja til um hver þú ert og hvað þú vilt standa fyrir oft er fólk ekki meðvitað um gildi sín og stundum veit fólk ekki hvaða gildi það vill tileinka sér. Já maður getur tileinkað sér góð gildi eða slæma hegðun. Hlutverk: Með því að skoða sig út frá þeim...
Gróskuhugsun/ Skortshugsun….. Við markþjálfar tölum oft um grósku eða skortshugsun. Gróskuhugarfar: Gróskuhugsun felur í sér að sjá möguleikana og virkilega efla aðra til þess að ná sínum árangri,. Í gróskuhugsun er ekki ótti við að aðrir dafni eða hafi af þér...
Hugleiðsla hefur margsannað sig og verið rannsökuð fram og til baka. Sjálf gerði ég ritgerð á meistarastigi í HÍ um núvitundarhugleiðslu sem hluta af meðferðaformi og sú rannsóknarvinna sem ég lagðist í þá sýndi mér fram á gagnsemi þess að hugleiða og hversu máttugur...
Skiptir menntun máli? Ég hef menntað mig mjög mikið, stundum er ég spurð að því hvort ég ætli að vera menntaðasta konan á Íslandi í aðferðum til þess að valdefla fólk. Finnst það í sjálfu sér flott markmið en ég hef sótt mér þá menntun sem nýtist í mitt tækjabelti svo...
Rétt eins og allar manneskjur hefur lífið gefið mér allskyns miserfið verkefni til að takast á við. Áföll og streita hafa áhrif á líkamsstarfsemina og lífsgæði almennt. Eftir mikla áfallahrinu 2014 var ég komin í andlegt og líkamlegt gjaldþrot, ég leitaði mér hjálpar...
Hugræn endurforritun er dáleiðslumeðferð sem mikið er talað um opinberlega núna. Hugræn endurforritun er samsett meðferð þar sem nýttar eru saman fjórar meðferðategundir sem klínískir dáleiðarara læra. Allar dáleiðslumeðferðir sem ég hef lært sem klínískur dáleiðari...
Suma daga vaknar maður bara illa upp lagður og jafnvel með höfuðverk eða dagurinn byrjar á neikvæðri athugasemd frá yfirmann eða einhverjum öðrum. Með öðrum orðum dagurinn byrjar þannig að það virðist sem allt sé á móti þér en ekki með þér í dag. Allir upplifa svona...
Herborg kom á námskeiðið nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar í september 2020 og þetta hafði hún að segja; Algjörlega stórkostlegt námskeið, ég lýk því á dásamlegan hátt. Mér líður betur og ég hef betri stjórn á sjálfri mér í aðstæðum sem ég lét sveifla mér mikið!Ég...
Wow…. Ekkert smá stór yfirlýsing þessi fyrirsögn!Staðreyndin er sú að það er allt í lagi að setja sér risa-markmið eða dreyma risa-drauma. Þetta er allt spurningin um að komast þangað! Oftast er það óttinn sem hindrar manneskjuna í að framkvæma út fyrir...
Af hverju ættir þú að koma í Markþjálfun?Af því markþjálfi virkar eins og aðrir þjálfar s.s einkaþjálfi, þroskaþjálfi, handboltaþjálfi osvfr…. Ég er þroskaþjálfi og markþjálfi sem gerir það að verkum að ég bý yfir vitneskju sem nýtist fólki óháð því hvort...
:Þessi vefsíða notar vafrakökur. Þær eru aðeins notaðar til að veita þér sem bestu þjónustu mögulega Með því að smella á hnappinn "Samþykkja" samþykkir þú notkun á öllum vafrakökum.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. These cookies ensure basic functionalities and security features of the website, anonymously.
Cookie
Duration
Description
cookielawinfo-checbox-analytics
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checbox-functional
11 months
The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checbox-others
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-necessary
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-performance
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy
11 months
The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Functional cookies help to perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collect feedbacks, and other third-party features.
Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.
Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.
Advertisement cookies are used to provide visitors with relevant ads and marketing campaigns. These cookies track visitors across websites and collect information to provide customized ads.