Kvíðinn minn er minni

Kvíðinn minn er minni

Herborg kom á námskeiðið nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar í september 2020 og þetta hafði hún að segja; Algjörlega stórkostlegt námskeið, ég lýk því á dásamlegan hátt. Mér líður betur og ég hef betri stjórn á sjálfri mér í aðstæðum sem ég lét sveifla mér mikið!Ég...
Lífið er stutt?

Lífið er stutt?

Lífið er stutt: Það er einhvernveginn þannig að maður áttar sig á að lífið er stutt þegar maður horfir á eftir einhverjum yfir móðuna miklu eða einhver sem er manni nálægur greinist með sjúkdóm, með öðrum orðum þegar eitthvað verður þess valdandi að minna mann á að...
Feitan og ljótan

Feitan og ljótan

Hver þekkir ekki feituna og ljótuna? Ég þekki þessar systur af eigin raun og hef þekkt þær alltof lengi! Í fjölda ára hef ég unnið að því að útrýma þessum systrum úr lífi mínu og í dag hitti ég þær sem betur fer mjög sjalda. Þær systur eru skaðvaldur og þess vegna...
Innra með öllum er demantur

Innra með öllum er demantur

Ég var stödd í kassaröðinni í ónefndri búð um daginn.  Unga stúlkan brosti og bauð góðan dag á góðri íslensku og bað um kvittun.Afgreiðslumaðurinn roðnaði og áttaði sig á því að hann hafði ákveðið að hún væri útlensk þar sem hún var dökk á hörund.Þessi uppákoma...
Sjálfstal uppbygging eða niðurrif?

Sjálfstal uppbygging eða niðurrif?

Sjálfstal er eitt sterkasta vopnið til þess að byggja upp sjálf eða til þess að brjóta það niður! Taktu eftir því hvernig þú talar við eða um þig… Ertu að segja þér að þú sért glataður/glötuð, getir ekki, ljótur/ljót, vonlaus eða eitthvað í þá veruna. Ef það er vani...
Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna: Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott veganesti út í lífið. Mikilvægt er að foreldrar hafi gott sjálfstraust og hlusti á innsæi sitt við uppeldi barna sinna. Foreldrar...
Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng

Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng

Fékk leyfi til að segja frá þessu: Hjá mér hefur verið ófrísk kona í dáleiðslumeðferð og er nú í jóga nidra æfingabúðum. Kona þessi er komin 31 viku á leið og var í 3D sónar, Barnið snéri höfðinu að fylgjunni og hefur gert þegar sónar hefur verið. Svo ljósmóðirinn...