Skilmálar

Vafrakökur (e. cookies)

Vafrakökur (e. cockies), eru notaðar á til að telja og greina heimsóknir á vefinn.  Notendur vefsins geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af þessum vafrakökum eða hafni þeim með öllu. Upplýsingar sem safnast með þessari aðferð verða notaðar með ábyrgum hætti og eingöngu til greiningar á heimsóknatölfræði.

Öryggi

Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál. Gögn og upplýsingar eru ekki afhentar til þriðja aðila.

Greiðslumöguleikar

Greiða inn á reikning sem er gefinn upp í bókunarferli eða greiða á staðnum.

Afbókun

Ef ekki er bókað með 12 klukkustunda fyrirvara er tekið 50% gjald fyrir tíman.

Endurgreiðsla 

Staðfestingargjald vegna námskeiða er ekki endurgreitt ef viðkomandi hættir við. 

Ef upp koma veikindi eða alvarlegir viðburðir sem valda því að viðkomandi getur ekki nýtt námskeið eða tíma sem greitt hefur verið fyrir er endurgreiðsla að fullu.