Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Þroskaþjálfinn sem markþjálfi

Skiptir menntun máli? Ég hef menntað mig mjög mikið, stundum er ég spurð að því hvort ég ætli að vera menntaðasta konan á Íslandi í aðferðum til þess að valdefla fólk. Finnst það í sjálfu sér flott markmið en ég hef sótt mér þá menntun sem nýtist í mitt tækjabelti svo...