Yoga Nidra æfingarbúðir

Gerðu breytingu til frambúðar:

Ertu undir miklu álagi, er streitan að buga þig eða áttu að baki áfallasögu?

NIDRA RÓ er sérstaklega sett upp með ofantalið í huga, rannsóknir sýna að með ástundun á jóga nidra vinnur hugur og líkami saman að því að draga úr ofantöldu með innri vinnu, enginn þörf á að dvelja í gömlum minningum.

Eftir 6 klst reglulegri iðkun finnur einstaklingur mikin mun en eftir 11 klst iðkun afgerandi breytingu.

Námskeiðið er byggt upp á þann hátt að þú mætir daglega í 2 vikur s.s 5x viku og færð svo aðgang að hljóðskrá til að halda áfram sjálf/ur eftir æfingabúðir.

NIDRA RÓ er byggt á Advance Amrit yoga fræðum. 

Rannsóknir sýna að framleiðsla Dópamíns hækkar um 65% eftir 11 klukkustunda reglubundna iðkun að sama skapi lækkar streituhormónið kortesol. 

Aðferð þessi er viðurkennd af Bandaríska heilbrigðiskerfinu og notuð til að hjálpa hermönnum með áfallastreitu.